Austurvegi 1-5, 800 Selfossi

Arkís arkitektar Suðurlandi

Sms

Call

Send email

Um Arkís arkitektar

ARKÍS er framsækin arkitektastofa á sviði byggingarlistar, hönnunar, skipulags og vistvænnar hönnunar. Frá stofnun, árið 1997, hefur ARKÍS starfað bæði innanlands og á alþjóðamarkaði og unnið að fjölbreytilegum verkefnum fyrir einkaaðila og opinberar stofnanir.

ARKÍS starfar eftir þeirri meginhugsun að öll hönnun mannvirkja snúist um að skapa umhverfi og aðstæður sem auka lífsgæði okkar. Þá skuldbindur ARKÍS sig til að stuðla að auknu vægi vistvænnar hönnunar.

ARKÍS hefur hlotið ýmis verðlaun og viðurkenningar fyrir verk sín.

Höfuðstöðvar ARKÍS eru í Kópavogi en ARKÍS er með útibú á Selfossi.