Gæði – Sveigjanleiki - Frumkvæði

Búseta Víðihlíð 5 - 7 - 9 - 11

Víðihlíð, 105 Reykjavík

National ID number: 630269-0759

Víðihlíð, 105 Reykjavík

Búseta Víðihlíð 5 - 7 - 9 - 11

Sms

Call

Send email

Um Ás styrktarfélag

Ás styrktarfélag er félag með þjónustu við fatlað fólk og hefur í gegnum árin komið á fót umfangsmiklum rekstri. Þá hefur félagið notið velvilja og hafa einstaklingar, félagasamtök og fyrirtæki átt drjúgan þátt í að styðja félagið til vaxtar. Í dag veitir Ás styrktarfélag hátt á fjórða hundrað manns þjónustu í formi búsetu, dagþjónustu og vinnu.