National ID number: 620903-2130
620903-2130
B.T. verktakar ehf. er framsækið fyrirtæki á sviði hellulagna og almenns yfirborðsfrágangs.
Fyrirtækið hefur um 20 ára skeið skapað sér gott orðspor meðal viðskipavina sinna en í hópi þeirra má finna jafnt húsfélög, verktaka , einkaaðila, ríki og borg. Þau verkefni sem við höfum tekið að okkur eru af öllum stærðum og gerðum.
Stofnendur fyrirtækisins eru Baldur Freyr Gústafsson og Þórir Kr. Þórisson.
Öllum okkar verkum fylgir 3 ára ábyrgð. Meðmælendur eru til staðar og einnig bendum við fólki að tala við birgja eins og BMvallá og Steypustöðina ehf.