Open 24/7
450905-1430
Hótelið er einstaklega glæsilegt, staðsett efst á Laugaveg. Það er hannað í nútímalegum en um leið notalegum stíl. Á hótelinu eru 170 herbergi sem öll hafa síma, flatskjá, þráðlaust net, hárþurrku og mini bar. Móttökusvæðið er rúmgott og bjart með aðgengi út í afgirtan garð hótelsins. Í heilsulindinni eru heitir pottar utandyra og innandyra ásamt gufubaði og hvíldarrými. Veitingastaðurinn Jörgensen Kitchen & Bar býður upp á ljúffengar veitingar ásamt lifandi tónlist á fimmtudagskvöldum. Happy Hour er frá 16:00 – 18:00 og morgunverður er innifalinn fyrir gesti frá 07:00 - 10:00 ef bókað er beint í gegnum heimasíðu hótelsins.
Sími: 595 8560 / Heimilisfang: Laugavegur 120, 105 Reykjavík / Sjá hótel