Open 24/7
450905-1430
Hótelið er staðsett á Laugaveg 95-99. Þar eru 102 vel innréttuð herbergi með stórum gluggum og fallegum húsgögnum. Á herbergjunum er þráðlaust net, sími, flatskjár, hárþurrka og míní bar. Móttökusvæðið er rúmgott með þægilegum sætum og útsýni út á Laugaveg. Veitingastaðurinn Lóa Restaurant og vínbarinn Terroir eru á hótelinu þar sem boðið er upp á úrval af veitingum og vínum ásamt daglegum Happy Hour. Morgunverður er í boði fyrir gesti frá 07:00 - 10:00 og er hann innifalinn fyrir þá sem bóka beint í gegnum heimasíðu hótelsins.
Sími: 595 8570 / Heimilisfang: Laugavegur 95-99, 101 Reykjavík / Sjá hótel.