640415-1420
Við erum hugbúnaðarfyrirtæki sem leggur metnað í að skapa snjallar og áreiðanlegar lausnir sem hjálpa fyrirtækjum að vaxa og einfalda rekstur.
Með reynslu okkar og sköpunargleði höfum við aðstoðað fjölmörg fyrirtæki við að umbreyta hugmyndum í raunveruleg tæknilausnir.
Cubus smíðir hugbúnaðarlausnir t.d. vefverslanir, sölumannalausnir, verkbókhald, tímabókunarkerfi og margt fleirra.
Bókaðu ráðgjöf hjá Cubus í dag.
https://cubus.is/