Bjóðum alla velkomna, stóra sem smáa

Dýralæknastofa Reykjavíkur ehf

Langholtsvegi 109, 104 Reykjavík

National ID number: 670912-1080

Closed | Opens 08:00

Langholtsvegi 109, 104 Reykjavík

Dýralæknastofa Reykjavíkur ehf

Sms

Call

Send email

Closed | Opens 08:00

Dýralæknastofa Reykjavíkur

Dýralæknastofa Reykjavíkur er dýralæknastofa miðsvæðis í Reykjavík. Hana stofnuðu tveir dýralæknar, Hildigunnur Georgsdóttir og Katla Guðrún Harðardóttir sem báðar hafa starfað á stærstu dýraspítölum landsins í mörg ár. Markmið okkar er að veita faglega og persónulega þjónustu, sniðin að þörfum hvers og eins sjúklings.

Opið er alla virka daga frá 08:00 - 17:00 og á laugardögum milli 10:00 - 12:00, í neyðartilfellum er alltaf hægt að ná í dýralækni utan vinnutíma í síma 530-4888.