Vandvirkni - Gæði - Áreiðanleiki

Epoverk ehf

Laugalæk 58, 105 Reykjavík

National ID number: 640315-1560

Closed | Opens 08:00

Laugalæk 58, 105 Reykjavík

Epoverk ehf

Sms

Call

Send email

Closed | Opens 08:00

Um okkur

Við tökum að okkur að leggja ýmsar gerðir af Epoxy gólfum eða Epoxy veggjum. 

Epoxy er mjög slitsterkt efni sem hefur aukist mikið í vinsældum fyrir bílskúra, geymslur, baðherbergi, eldhús, búðir og iðnaðarhúsnæði. Hægt er að nota efnið á bæði gólf og veggi. 

Þar sem Epoxy er lagt myndast sléttur flötur, laus við samskeyti og fúgur, sem auðveldar m.a. þrif.

Hafðu endilega samband ef þú hefur áhuga á að skoða hvort við bjóðum upp á réttu lausnina fyrir þig!