Þjónusta - fagmennska - öryggi

Grensásvegi 7, 108 Reykjavík

Frumherji skoðunarstöð

Sms

Call

Send email

Other entries

See all

Um Frumherji

 

Þarabakki 3 - 109 Reykjavík - sími 570-9000

Netfang: frumherji@frumherji.is - Veffang: www.frumherji.is

 


 

 

Frumherji er leiðandi á sviði skoðana og prófana á Íslandi. 

Frumherji er með starfsemi um land allt og þjónustar viðskiptavini

sína á 35 starfsstöðvum á landinu, auk þjónustu færanlegrar skoðunarstöðvar sem heimsækir 9 staði á landinu. Hjá Frumherja starfa rúmlega 100 manns á 9 mismunandi sviðum. Frumherji kappkostar að veita starfsfólki sínu góðan aðbúnað og setur öryggi þess og viðskiptavina sinna í öndvegi. Hjá Frumherja er til staðar öflugt gæðastjórnunarkerfi sem er vottað samkvæmt alþjóðlegum faggildingarstöðlum.

Höfuðstöðvar Frumherja eru að Þarabakka 3 í Reykjavík.

Í dag er starfsemi Frumherja skipt í eftirfarandi svið: 

- Bifreiðaskoðanir (ökutækjaskoðanir)

Ökupróf (framkvæmd ökuprófa á landinu öllu)

- Fasteignaskoðanir (ástandsskoðanir fasteigna)

- Gæðastjórnunarkerfi (skoðun á gæðastjórnunarkerfum í byggingariðnaði)

- Byggingareftirlit (Yfirferð hönnunargagna og úttektir fyrir sveitarfélög)

- Rafmagnsskoðanir (rafskoðanir)

- Orkumælar (rekstur og umsýsla mæla fyrir veitufyrirtæki)

Prófunarstofan (prófanir og löggilding mælitækja)