Geymdu hlutina við bestu aðstæður

Geymsla24

Skemmuvegi 4, 200 Kópavogi

National ID number: 511114-1600

Open 24/7

Skemmuvegi 4, 200 Kópavogi

Geymsla24

Sms

Call

Send email

Open 24/7

Information

NÝTTU þér aðgengilegar og öruggar geymslur

Opið allan sólarhringinn

Geymsla 24 leigir út geymslur í sérhæfðu og vönduðu geymsluhúsnæði, sem er sérstaklega innréttað með þægindi og aðgengi viðskiptavina í huga auk þess að uppfylla strangar öryggiskröfur varðandi bruna- og innbrotavarnir.

Opið er allan sólarhringinn til þess að setja hluti í geymslu eða sækja úr geymslu. Geymslurnar eru vaktaðar með öryggismyndavélum sem einnig eru tengdar Stjórnstöð Securitas.

Þú hefur samband og saman finnum við hvaða stærð af geymslu hentar þér.

INNIAÐSTAÐA

Þú ekur inn og affermir eða hleður í bíllinn í notalegu umhverfi án þess að hafa áhyggjur af veðri. Keyrir hlutina þína að og frá geymslunni þinni á þægilegum hjólavögnum.

MARGAR STÆRÐIR

Hjá Geymslu24 getur þú valið úr mörgum stærðum frá 1,5fm upp í 10fm allt eftir því hvað hentar þér.

BJART OG ÞÆGILEGT GEYMSLUHÚSNÆÐI

Gangarnir eru breiðir og vel upplýstir og geymslurnar með breiðum hurðum sem auðvelt er að opna eftir að notandi hefur verið auðkenndur með heimild til að opna viðkomandi geymslu.

ÖRYGGI Í FYRIRRÚMI

Geymsla 24 er vaktað með öryggismyndavélum sem vaktaðar eru af stjórnstöð Securitas sem sendir strax öryggisverði á staðinn ef eitthvað óvænt kemur upp á.

SNERTILAUST AÐGENGI

Fullkomin nútíma aðgangsstýringarkerfi með snertilausu aðgengi og skráningu hvenær farið er í geymslur.