National ID number: 431298-2799
431298-2799
Hjá HD starfa um 230 manns á sex starfsstöðvum í Kópavogi, Mosfellsbæ, Akureyri, Straumsvík, Grundartanga og Eskifirði.
HD er eitt öflugasta Iðn- & tækniþjónustufyrirtæki landsins og býður upp á fjölbreytt vöru- og þjónustuframboð. Þar á meðal almenna stál- og vélsmíði, hönnun og smíði dælu- og lagnakerfa, ástandsgreiningu og sívöktun vélbúnaðar, viðhald jarðgufutúrbína og rafala sem og innflutning á búnaði og varahlutum.
HD þjónustar meðal annars orku- og veitufyrirtæki, stóriðju, sjávarútveg og fiskeldi um allt land.