Vellíðan og þægindi

Hotel South Coast

Eyravegi 11-13, 800 Selfossi

National ID number: 540119-1710

Open 24/7

Eyravegi 11-13, 800 Selfossi

Hotel South Coast

Sms

Call

Send email

Open 24/7

Information

 

Hótel South Coast er staðsett við nýja miðbæinn á Selfossi, aðeins 58km frá Reykjavík. Hótelið er fullkominn valkostur fyrir þá sem vilja komast út úr höfuðborginni í góða slökun. Hótelið er í göngufæri frá allri helstu þjónustu sem bærinn býður upp á en einnig er stutt að keyra á aðra áhugaverða ferðamannastaði og afþreyingu.

Heilsulind & Líkamsrækt

Á hótelinu er glæsileg heilsulind þar sem hægt er að slaka vel á í heitum og köldum pottum. Þar má einnig finna saunu og slökunarsvæði. Þar er tilvalið að njóta áður en maður fer inn í daginn eða í lok dags. Á hótelinu má einnig finna líkamsræktarsal þar sem hægt er að taka góða æfingu áður en haldið er inn í daginn. Heilsulindin er aðeins opin hótelgestum um helgar og opnunartíminn er frá 15:00-22:00

Fundir 

Hótelið er með vel útbúið fundarherbergi sem rúmar allt að 25 manns. Fundarherbergið er kjörið fyrir litlar og stærri samkomur þar sem hægt er að fá innifaldnar léttar veitingar og drykki. 

Allar nánari upplýsingar á heimasíðunni okkar eða í síma 464-1113

Já uses cookies in order to improve user experience and analyse website traffic. Já has also updated its privacy policy. You can read about cookies and the privacy policy here.
Agree