National ID number: 620269-6119
620269-6119
Icepharma er rótgróið þekkingarfyrirtæki á íslenskum neytenda- og heilbrigðismarkaði með vörumerki í fremstu röð. Kjarninn í starfsemi fyrirtækisins er að auka lífsgæði með öflugu framboði af heilsueflandi vörum.
Icepharma er skipt upp í þrjú tekjusvið: Lyfjasvið markaðssetur lyf sem að megninu til eru frá erlendum lyfjafyrirtækjum og veitir þeim margvíslega tengda þjónustu líkt og lyfjaskráningar, lyfjagátt, hlítni og gæðamál. Heilbrigðissvið sér um markaðssetningu, sölu og tækniþjónustu í lækningatækjum og heilbrigðissvörum. Heilsu- og íþróttasvið er þriðja tekjusviðið og það markaðssetur og selur íþróttavörur, vítamín, bætiefni og heilsufæði til smásöluaðila og í gegnum vefverslun sínar, hverslun.is.
LYFIS er lyfjafyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu- og markaðssetningu á samheitalyfjum. Fyrirtækið er rekið sem sjálfstæð rekstrareining innan lyfjasviðs Icepharma.
Hjá Icepharma og LYFIS starfa um 100 manns.
Nánari upplýsingar er hægt að finna á heimasíðum Icepharma og Parlogis.
Icepharma.is
Starfsemi Icepharma
Vörutorg Icepharma
H verslun