leiðandi í sölu & þjónustu á ljósaperum, lýsingarbúnaði & tengdum vörum

Jóhann Ólafsson & Co ehf

Krókhálsi 3, 110 Reykjavík

National ID number: 500609-1680

Open until 16:00

Krókhálsi 3, 110 Reykjavík

Jóhann Ólafsson & Co ehf

Sms

Call

Send email

Open until 16:00

Upplýsingasíða

Jóhann Ólafsson & Co. er leiðandi aðili í sölu og þjónustu á ljósaperum, lýsingarbúnaði og tengdum vörum frá LEDVANCE, OSRAM, GMR Lightning, Nexia, Hofflight, TRAXON, Danlamp, Bailey og fleiri aðilum.


Fyrirtækið hefur umboð frá ýmsum framleiðendum en frá árinu 1948 hefur fyrirtækið haft umboð fyrir OSRAM á Íslandi sem hefur verið bakbein rekstrarins undanfarin ár.

Við leggjum áherslu á sölu, faglega ráðgjöf, framúrskarandi lausnir og frábæra þjónustu á sviði lýsingarlausna þar sem sérstök áhersla er lögð á orkusparandi ljósgjafa þar sem tekið er tillit til umhverfisverndar og sparnaðar.

Fyrirtækið byggir þjónustu sína og ráðgjöf á traustum grunni reynslu og persónulegrar þjónustu til fagmanna jafnt sem endursöluaðila.

Starfsmenn fyrirtækisins eru nú 8 talsins og hafa þeir víðtæka menntun og mikla reynslu á sviði lýsingar.

Einnig er Jóhann Ólafsson & Co. umboðsaðili fyrir japanska hágæða hnífa frá MASAHIRO og KASUMI.

Markmið

Jóhann Ólafsson stefnir að þvi að vera leiðandi sölu og þjónustuaðili á sviði orkusparandi og umhverfsivænnar lýsingar á Íslandi.