Flatahrauni 27, 220 Hafnarfirði
National ID number: 650702-2710
650702-2710
Kokkarnir veisluþjónusta hefur sérhæft sig í að bjóða upp á margs konar hlaðborð og matseðla fyrir öll tilefni, bæði stór og smá. Kokkarnir veisluþjónusta einsetur sér að bjóða aðeins upp á það ferskasta og nýjasta sem völ er á hverju sinni og kappkostar að veita framúrskarandi þjónustu sem gerir þitt veislutilefni einstaklega veglegt, framandi og ógleymanlegt.
Við veitum viðskiptavinum okkar ráðgjöf og leiðbeinum þeim í gegnum allt ferlið. Við ábyrgjumst það að þeir sem leita til okkar fái góða og örugga þjónustu.