National ID number: 550217-1040
KPMG Law
550217-1040
Hjá KPMG Law starfa á þriðja tug lögmanna, lögfræðinga og annarra sérfræðinga. KPMG Lögmenn er fullgild lögmannsstofa, búin sérfræðingum á ýmsum sviðum lögfræðinnar með mikla reynslu.
Lögmannsstofan starfar náið með sérfræðingum KPMG ehf. og getur á þeim grundvelli veitt mjög breiða og víðtæka þjónustu. Alþjóðlegt tengslanet KPMG Lögmanna tryggir viðskiptavinum okkar aðgang að allri nauðsynlegri lögfræðiráðgjöf um allan heim með hagkvæmum hætti.