Lykill er leiðandi aðili í fjármögnun með eignaleigusamningum á Íslandi og ráðgjafar okkar leggja metnað sinn í að veita faglega ráðgjöf, skjóta og góða þjónustu.
Við fjármögnum atvinnutæki og atvinnuhúsnæði fyrir fyrirtæki og einstaklinga í atvinnurekstri og einkabíla fyrir einstaklinga.