Við veitum alhliða lögfræðiþjónustu

Daníel Isebarn Ágústsson hrl.

Höfðabakka 9, 6. hæð, 110 Reykjavík

National ID number: 541268-0149

Closed

Höfðabakka 9, 6. hæð, 110 Reykjavík

Daníel Isebarn Ágústsson hrl.

Sms

Call

Send email

Closed

Other entries

See all

Upplýsingasíða

Hröð og árangursrík þjónusta og sérhæfing til að fullnægja sívaxandi kröfum


Um MAGNA


MAGNA býður upp á alhliða lögfræðiþjónustu. Lögmenn stofunnar hafa réttindi til að reka mál á öllum dómstigum. Grundvallarstefna stofunnar er að veita ávallt gæðaþjónustu þar sem áhersla er lögð á hraða, árangursríka afgreiðslu og sérhæfingu til að fullnægja sívaxandi kröfum. Meðal viðskiptavina stofunnar eru einstaklingar, fyrirtæki á fjármálamarkaði, hið opinbera og stofnanir þess, auk margra af öflugustu einkafyrirtækjum landsins. Fyrirtækið er í samstarfi við lögfræðistofur í Bretlandi, Bandaríkjunum og á Norðurlöndunum.