Hringhellu 12, 221 Hafnarfirði
  • Kaupi alla Góðmálma

Information

Málmar ehf hefur boðið upp á endurvinnslu og meðhöndlun brotamálma til endurvinnslu síðan árið 1966.

Fyrirtækið var stofnað í mars 1966 af Matthíasi Jónssyni og var í upphafi með starfsemi sína í bílskúr í Nóatúni. Síðustu 18 árin hefur fyrirtækið verið til starfa í Hafnarfirði. Starfsemin hefur frá byrjun snúist um kaup og sölu á verðmætum málmum til endurvinnslu og þannig hefur fyrirtækið náð að byggja upp þekkingu á vinnslu málma og verðmæti þeirra til frekari úrvinnslu. 

Rík áhersla er lögð á að þjónusta viðskiptavininn sem best og til staðar eru kör fyrir efni eftir þörfum hvers og eins.

Hafðu samband