Okkar rannsóknir - allra hagur

Matís Þróunarsetri Vestfjarða

Árnagötu 2-4, 400 Ísafirði

National ID number: 670906-0190

Árnagötu 2-4, 400 Ísafirði

Matís

Þróunarsetri Vestfjarða

Sms

Call

Send email

Um okkur

Matís vinnur að rannsóknum og nýsköpun á matvælum í þágu atvinnulífsins og til að efla matvælaöryggi og lýðheilsu. Sérstök áhersla er lögð á verðmætasköpun úr vannýttum auðlindum, einkum lífauðlindum landsins.

Með fjölbreyttu samstarfi við fyrirtæki og menntastofnanir eru niðurstöður rannsókna og þróunar nýttar til að auka þekkingu og skapa verðmæti í samfélaginu með sjálfbærum hætti.

Matís vinnur stöðugt að eflingu matvælaframleiðslu og aukinni samkeppnishæfni íslenskra afurða og vinnur náið með fyrirtækjum, í sjávarútvegi, í landbúnaði og í annarri matvælaframleiðslu og líftækni um allt land. Markmiðið er sjálfbær nýting auðlinda til sjávar og sveita.

Já uses cookies in order to improve user experience and analyse website traffic. Já has also updated its privacy policy. You can read about cookies and the privacy policy here.
Agree