Gleðigjafi íslensku þjóðarinnar

Nói Síríus

Hesthálsi 2-4, 110 Reykjavík

National ID number: 490269-7039

Closed | Opens 08:00

Hesthálsi 2-4, 110 Reykjavík

Nói Síríus

Sms

Call

Send email

Closed | Opens 08:00

Upplýsingasíða

Í UPPÁHALDI HJÁ ÍSLENDINGUM Í YFIR 100 ÁR

Í rúm hundrað ár höfum við fengið að gleðja bragðlauka landsmanna. Fyrst um sinn með brjóstsykrum og karamellum en svo bættist Síríus súkkulaðið fljótlega við, ásamt fleiri framleiðsluvörum. Þannig höfum við átt því láni að fagna að fá að vera hluti af gleðistundum þjóðarinnar, stórum sem smáum. Við þökkum traustið og höldum ótrauð áfram að þróa vörur til að kæta Íslendinga í nútíð og framtíð.