Hellisheiðarvirkjun, 801 Selfossi (dreifbýli)
National ID number: 551298-3029
551298-3029
Rafmagnið er einn af þessum sjálfsögðu hlutum sem við tökum ekki alltaf eftir. Samt þarf ekki að ýta nema á einn takka til að kveikja ljós og það er alltaf nóg af kaffi, tónlist og þurrum sokkum.
Orka náttúrunnar framleiðir og selur rafmagn til allra landsmanna á samkeppnishæfu verði og sér höfuðborgarbúum fyrir heitu vatni. Við viljum nýta auðlindir af ábyrgð og nærgætni og bæta lífsgæðin í nútíð og framtíð.
Gott og traust samband við viðskiptavini er lykilatriði í starfsemi okkar og við viljum að það sé einfalt og þægilegt að skipta við okkur og við höfum það að leiðarljósi í allri okkar þjónustu.