National ID number: 610305-0400
610305-0400
Allt á einum stað
Við hjá Parka Interiors vitum að það kostar tíma og peninga að ferðast á milli verslana í leit að réttu lausnunum. Þess vegna bjóðum við allt á einum stað. Við sérhæfum okkur í heildarlausnum í innréttingum fyrir öll rými hússins, allt frá gólfefnum til dúkalofts, baðherbergjum til eldhúss, fyrir fyrirtæki jafnt sem einstaklinga.
Við vitum að innréttingar eru meira en bara útlitið. Af þeim sökum hefur Parki Interiors lagt áherslu á gæði frá upphafi. Vörurnar okkar eru viðhaldslitlar og endingargóðar þannig að viðskiptavinir okkar geti verið áhyggjulausir um að Parki Interiors standist tímans tönn.
Líttu við í verslun okkar að Dalvegi þar sem við skörtum einum stærsta sýningarsal landsins. Þar má bera saman ótal vörur og sjá útkomuna fyrir sér áður en hafist er handa. Í vefviðmóti á heimasíðunni okkar geturðu jafnframt prófað þig áfram og teiknað upp draumarýmið, sem við hjálpum þér svo að gera að veruleika.