Smiðjuvegi 14, græn gata, 200 Kópavogi
National ID number: 621298-2839
621298-2839
Réttingaverkstæði Þórains er vottað 5 stjörnu verkstæði sem sérhæfir sig í tjónaviðgerðum á öllum tegundum bíla fyrir tryggingarfélög sem og þau tjón sem eigendur þurfa að bera sjálfir.
Réttingaverkstæði Þórarins er með yfir 50 ára sögu, var stofnað 1966 af Þórarni Jakobssyni sem enn er eignadi félagsisn. Fyrirtækið er nú til húsa að Smiðjuvegi 14 (Græn gata), Kópavogi.
Starfsmenn félagsins eru allir sérþjálfaðir á sínu sviði og með menntun á sviði bílaréttinga, bifreiðasmíði og bifreiðasprautun. Verkstæðið er ávallt búið fullkomum tækjabúnað til að sinna þeirri þjónustu sem við bjóðum upp á. Við þjónustufyrirtæki og tökum við öllum tegundum bíla til viðgerða hjá okkur.
Við vinnum eftir CABAS tjónamatskerfi sem er beintengt gagnagrunni tryggingafélaga og tjónaskoðum fyrir öll tryggingarfélög. Þegar bifreiðin þín kemur til okkar í viðgerð, þá bíður þín bílaleigubíll sem þú hefur til afnota þér að kostnaðarlausu á meðan viðgerð stendur, almennt tekur viðgerð 3-5 virka daga, nema þegar um stærri tjón er að ræða.