National ID number: 691193-2259
691193-2259
Sagtækni er fyrirtæki með áratuga reynslu sem sérhæfir sig í steinsögun, kjarnaborun, múrbroti og fleira.
Við reynum að vinna verkin eins fljótt og örugglega og hægt er.
Hjá fyrirtækinu starfa reyndir fagmenn sem skapað hafa Sagtækni gott orð fyrir fljóta og góða þjónustu, fagleg vinnubrögð, þrifalega umgengni og frágang.
Við veitum faglega ráðgjöf í sambandi við áætlaðar framkvæmdir hvort sem um er að ræða stærri eða smærri verk, þér að kostnaðarlausu.
Við komum á staðinn og gerum föst verðtilboð.