National ID number: 560269-5369
560269-5369
Árið 2025 sameinuðust Björgun og Sementsverksmiðjan undir einu nafni: Björgun-Sement. Fyrirtækin hafa bæði verið dótturfélög Eignarhaldsfélagsins Hornsteins frá árinu 2010 en rætur þeirra ná allt aftur til ársins 1952.
Saga fyrirtækjanna er saga trausts, þekkingar og framþróunar sem hefur markað djúp spor í íslensku atvinnulífi. Með sameiningunni mætast tvær sterkar stoðir í eitt fyrirtæki sem stendur betur en nokkru sinni fyrr til að mæta þörfum viðskiptavina og samfélagsins til framtíðar.
Starfsemi Björgunar-Sements felst meðal annars í:
Sameinað afl Björgunar-Sements byggir á hringrásarhugsun, ábyrgri auðlindanýtingu og skýrum gæðaviðmiðum. Með umhverfisyfirlýsingum, lágmörkun kolefnisspors, vottuðu stjórnkerfi og ströngu gæðaeftirliti tryggjum við áreiðanleg steinefni fyrir sjálfbærari mannvirki framtíðarinnar.