Íslenskt!

Slippfélagið ehf

Dalshrauni 11, 220 Hafnarfirði

National ID number: 631209-1650

Open until 18:00

Dalshrauni 11, 220 Hafnarfirði

Slippfélagið ehf

Sms

Call

Send email

Open until 18:00

Um Slippfélagið

  

Slippfélagið var stofnað í marsmánuði 1902 og er næst elsta starfandi hlutafélag landsins. Í upphafi einskorðaðist starfsemin við skipaviðgerðir og tengd verkefni en árið 1951 hóf félagið framleiðslu á málningu, sem í dag er undirstaða starfseminnar.

Félagið framleiðir flestar gerðir málningar s.s. húsamálningu, viðarvörn. og er í samstarfi við fyrirtæki eins og  Tikkurila í Finnlandi sem er leiðandi á sínu sviði. 

Í umhverfismálum er stefna félagsins að sem flestar vörur þess séu umhverfisvænar og því eykst sífellt framboð þess á slíkum vörum. Framleiðsluvörur félagsins eru seldar hjá samstarfsaðilum allt í kringum landið.

Aðalstöðvar Slippfélagsins eru í Skútuvogi 2 104 Reykjavík 

 

 

Já uses cookies in order to improve user experience and analyse website traffic. Já has also updated its privacy policy. You can read about cookies and the privacy policy here.
Agree