National ID number: 501219-0450
501219-0450
Skipaþjónusta
Þjónusta við skipin eru eitt okkar aðal sviða.
Starfmenn trésmiðjunnar eru þaulvanir innréttingum í skipum. Hvort sem um er að ræða íbúðir, stýrishús, lestar eða vinnslurími. Við getum útvegað klæðningaefni úr við, plasti eða málmi. Einnig útvegum við hurðir í vistarverur með IMO vottun.
Framleiðsla
Á Trésmíðaverkstæðinu framleiðum við alskyns lista. Gerefti, gólflista, kverklista og aðra skrautlista. Við smíðað líka hinar klassísku 6 metra viðar fánastangir. Þær eru bæði hvítlakkaðar og viðarlitar. Sérsmíði á stærri stöngum er möguleg.
Sérsmíði
Smíðum hurðir glugga og ýmislegt annað fyrir gömul hús. Allt frá smálistum til heilla húsa höfum við smíðað fyrir okkar viðskiptavini. Ekki er nauðsynlegt að koma með smíðateikningar af sérsmíði, einungis helstu mál. Við aðstoðum svo við að koma hugmyndinni í framkvæmd.