National ID number: 711014-0980
711014-0980
Smyril Line var stofnað árið 1982 og er í dag vel þekkt farþega- og flutningsfyrirtæki sem tengir Norður Atlantshafið og Evrópu. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Færeyjum en einnig eru skrifstofur á Íslandi, í Þýskalandi, Hollandi og Danmörku. Skrifstofur Smyril Line á Íslandi eru í Reykjavík, Þorlákshöfn og á Seyðisfirði.
Smyril Line á og rekur 4 flutningaskip. Þau eru Mykines, Akranes, Glyvursnes og Norröna sem er einnig eina farþegaskipið sem er með áætlunarsiglingar í Norður Atlantshafi.
Meginstarfsemi fyrirtækisins er í farþega- og fraktflutningum yfir Norður Atlantshaf.