National ID number: 590210-0640
590210-0640
Guinot MC snyrtistofan hefur verið starfrækt á Grensásvegi 50 frá árinu 2001. Eigandi stofunnar er Katrín Þorkelsdóttir snyrtifræðingur og meistari.
Við bjóðum upp á allar almennar snyrtimeðferðir ásamt sérhæfðum andlitsmeðferðum Guinot og Mary Cohr.
Á Guinot MC snyrtistofunni starfa nemar, sveinar og meistarar í snyrtifræði. Við erum stoltar að því að nemar okkar hafa fimm sinnum verið heiðraðir á Nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur fyrir afbragðs handverk á sveinsprófi.
Við leggjum metnað í að veita faglega og persónulega þjónustu þar sem þarfir þínar eru í fyrirrúmi. Markmið okkar er að tryggja að upplifun þín verði einstök.