National ID number: 590210-0640
590210-0640
Guinot-MC snyrtistofan hefur verið starfrækt á Grensásvegi 50 frá árinu 2001.
Eigandi stofunnar er Katrín Þorkelsdóttir snyrtifræðingur og meistari.
Við leggjum metnað í að veita faglega og persónulega þjónustu svo að upplifun þín verði sem allra best.
GUINOT er háþróað, árangursríkt franskt snyrtivörumerki. GUINOT vörur og andlitsmeðferðir eru seldar á snyrtistofum . Þannig tryggir GUINOT að viðskiptavinurinn fái faglega leiðsögn í vali á andlitsmeðferðum og snyrtivörum. Snyrtifræðingar á yfir 10.000 snyrtistofum víðs vegar um heim vinna með GUINOT.
GUINOT á sína eigin rannsóknarstofu. Þar vinnur fjöldi vísindamanna að rannsóknum og þróun meðferða sem bæta áranguri og aukar vellíðan. Eftir 30 ára reynslu á snyrtistofum er GUINOT í broddi fylkingar í þróun á aðferðum og framsetningu húðmeðferða.
Allar GUINOT meðferðir eru árangursríkar. Til þess að viðhalda árangri meðferðar notar viðskiptavinurinn GUINOT snyrtivörur. Vandlátar konur sem hugsa vel um húðina kjósa GUINOT meðferðir og ráðgjöf.