Austurvegi 56, 800 Selfossi

Fyrir hverja er Stjórnendafélag Suðurlands

Ef þú ert í stjórnunarstöðu hjá fyrirtæki, t.d. verkstjóri, deildarstjóri, millistjórnandi, innkaupastjóri, framkvæmdastjóri, og/eða með yfirumsjón með viðamiklum verkefnum, þá áttu ekki alltaf samleið með undirmönnum þínum. Þá er Stjórnendafélag Suðurlands réttur staður fyrir þig.

Ef þú ert einyrki og stundar sjálfstæða atvinnustarfemi styrkir það stöðu þína og fjárhagslegt öryggi á vinnumarkaði að ganga í félagið.

Stjórnendafélag Suðurlands er aðili að Sambandi Stjórnendafélaga.