Gjáhellu 1, 221 Hafnarfirði

Information

 

Byggingavöruverslun Þ. Þorgrímsson & Co var stofnuð árið 1942 og hefur þjónað byggingamarkaðnum æ síðan með áherslu á vörur sem þarfnast lítils viðhalds.  Klæðningar á veggi, gólf, loft og þök ásamt ýmsum frágangslausnum utan- sem innanhúss er aðallína fyritækisins.  Við þjónustum einstaklinga, verktaka, arkitekta og framleiðendur.

Verslun, sýningarsalur og lager eru staðsett í Ármúla 29, 108 - Reykjavík.