Product image

Accessory Bag - Skipulagstöskur

TOPO Designs

Hafðu stjórn á öllu frá strokleðrum til straumbreyta í skipulagstöskunum frá TOPO Designs. Þessar endingargóðu töskur koma í þremur nettum stærðum (MICRO, SMALL og MEDIUM) og koma röð og reglu á hversdagslega smáhluti og ferðagræjur. Töskurnar eru gerðar til að endast og þola sitt hvað enda gerðar úr 1000D nyloni.
Sú minnsta (MICRO) passar upp á lyklana, greiðslukortin og klinkið. Millistærð…

Hafðu stjórn á öllu frá strokleðrum til straumbreyta í skipulagstöskunum frá TOPO Designs. Þessar endingargóðu töskur koma í þremur nettum stærðum (MICRO, SMALL og MEDIUM) og koma röð og reglu á hversdagslega smáhluti og ferðagræjur. Töskurnar eru gerðar til að endast og þola sitt hvað enda gerðar úr 1000D nyloni.
Sú minnsta (MICRO) passar upp á lyklana, greiðslukortin og klinkið. Millistærðin (SMALL) er fullkominn fyrir penna og hleðslukapla. Sú stærsta (MEDIUM) er frábær fyrir að kljást við snúrur, litlar fartölvur og hleðslutæki eða sem snyrtitaska.

Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir

-Koma í 3 hentugum stærðum
-Heil og sjálfstæð innri fóðring sem auðvelt er að þrífa
-Heavy-duty YKK rennilás
-Sterkir togflipar úr nylon (SMALL og MEDIUM)
-Snagalykkja og rennilásahald úr klifurlínu

Efni
1000D nylon í ytra lagi
210D nylon í innri fóðringu

Stærðir MICRO 12 x 8 cm / SMALL 21,5 x 14 cm / MEDIUM 24 x 19 cm
Módel Accessory Bag

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.