Nýju Aspire Go fartölvurnar eru fallegar og nettar fartölvur, Aspire Go 15 kemur með 8-kjarna Intel i3 örgjörva og með 16 GB vinnsluminni og stóran SSD disk eru þær tilbúnar í krefjandi nám og vinnslu. Aspire Go fartölvurnar eru búnar nýjustu USB-C tengjum, öflugu WiFi 6 AX þráðlausu neti og 11 tíma rafhlöðu sem endist allan skóladaginn.
Á Acer Aspire Go er auðvelt að virkja gervigreindarbætta Windows Copilot aðstoðarmanninn með copilot hnapp á lyklaborðinu. Vefsímtöl eru einnig einkar þægileg með HD vefmyndvél og dual hljóðnema með Noice reduction og purified voice tækni.