Ný kynslóð skjátölva með hröðum AI NPU, sjálfstæðum AI gervigreindar örgjörva sem skilar allt að 11 billjón AI aðgerðum á sekúndu sem er mikilvæg viðbót í dag þar sem hjálparforrit, orðaskilningur, myndvinnsla, tónlistarvinnsla, forrit, leikir og önnur vinnsla reiðir sig sífellt meira á AI en útreikningar með AI NPU í tölvunni þinni skila meiri hraða og öryggi en tölvur sem reiða sig á internet fyrir sambærilega vinnslu.
Glæsileg og vel hönnuð Acer C27 AIO tölva sambyggð við 24'' skjá þannig að þú nýtir plássið sem best, frábært DTS Audio Front Facing hljóðkerfi og Acer PurifiedVoice 2.0 tækni sem bætir AI míkrafón sem lokar á óþarfa hljóðtruflarnir eins og bakgrunnshljóð. QHD vefmyndavél með einstakri Blue Glass linsu og Acer PurifiedView AI tækni sem sérstillir myndgæði og skerpu í rauntíma. Falleg og stílhrein hönnun sem gerir hana tilvalda til notkunar heima við sem og í vinnu. Kemur með öflugum 12. kjarna Intel Ultra 5 AI örgjörva, 16GB DDR5 dual-channel vinnsluminni sem er hægt að stækka í 32GB, glæsilegum og björtum FHD IPS Anti-Glare skjá með Acer BlueLightShield og AcerCare tækni. Hægt er að nota skjátölvuna sem auka skjá með HDMI skjátenginu.
Þú getur auðveldlega virkjað gervigreindarbætta Windows Copilot aðstoðarmanninn með Copilot takkanum á lyklaborðinu. Vefsímtöl eru einnig afgreidd vel þökk sé 2K 5MP vefmyndavélinni og dual hljóðnemanum með AI Noise Reduction og PurifiedVoice™ tækni.
-
Intel Core Ultra 5-125U AI, 12-kjarna 14-þræða, 4.3GHz Turbo örgjörvi
-
Sérhæfður Intel AI Boost NPU gervigreindar örgjörvi með allt að 11 TOPS
-
Intel Arc grafískur gervigreindar AI 8-kjarna skjákjarni með Ray Tracing
-
16GB (2x8GB) DDR5 5600MHz Dual-Channel vinnsluminni, stækkanlegt
-
1TB M.2 PCI-Express Gen4 ofurhraður NVMe SSD geymsludiskur
-
Glæsilegur 27" FHD 1080p IPS Acer Vision Care Anti-Glare skjár
-
Nær rammalaus 3-hliða ZeroFrame 178° Narrow Bezel sjónarhorn
-
Acer BlueLightShield™ blágeislavörn & Ultra Low Noise tækni
-
Hækkanlegur 120mm ergo-standur með -5°~25° halla og snúanlegan 30° fót
-
WiFi 7 BE Dual-Band 2x2 þráðlaust net og Bluetooth 5.4 tengingar
-
4W RMS dual stereo hátalarar með magnað DTS Audio hljóðkerfi
-
Innbyggð 2K 5MP AI vefmyndavél með Blue Glass linsu og tvívíða hljóðnema
-
Acer PurifiedView AI tækni sem sérstillir myndgæði og skerpu í rauntíma
-
Acer PurifiedVoice 2.0 tækni bætir AI míkrafón sem lokar á bakgrunnshljóð
-
USB-C 3.2, USB 2.0, 3x USB 3.2, 3.5mm jack, Gbit RJ45 og HDMI tengi
-
Windows 11 Home, magnaðar nýjungar! Copilot AI aðstoðarmaður