Military Grade Durability MIL-STD 810
Höggvarin fartölva sem þolir daglegt álag frá nemendum, fall af 122cm háu borði og jafnvel ef það er staðið á henni. Þá er fartölvan með vökvaþolið lyklaborð sem þolir að allt að 330ml af vatni sé helt yfir lyklaborðið en einnig er lyklaborðið varið gegn því að hægt sé að plokka hnappa af lyklaborðinu. MIL-STD 810 viðurkenning skilar ekki aðeins öruggri og traustri tölvu heldur þolur hún einnig allt að 32° frost, 49° hita og 7.7gs titring en ásamt fjölda annarra álagsprófa henta þær vel í krefjandi skólastarf.