Þetta hefti hefur að geyma æfingar tengdar tölfræði og megindlegri aðferðafræði í grunnnámi kennaranema við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Það er notað á námskeiðinu Aðferðafræði og menntarannsóknir (KME302G) og nær til megindlegs hluta þess. Mikil breidd er hvað þyngd verkefna snertir í heftinu; í því er að finna verkefni úr tölfræði eins og hún birtist á öllum skólastigum íslenska skólake…
Þetta hefti hefur að geyma æfingar tengdar tölfræði og megindlegri aðferðafræði í grunnnámi kennaranema við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Það er notað á námskeiðinu Aðferðafræði og menntarannsóknir (KME302G) og nær til megindlegs hluta þess. Mikil breidd er hvað þyngd verkefna snertir í heftinu; í því er að finna verkefni úr tölfræði eins og hún birtist á öllum skólastigum íslenska skólakerfisins. Í dæmavali er leitast við að verðandi kennurum sé gerð ljós hagnýting þess að efla læsi sitt og kunnáttu í meðferð megindlegra gagna
Höfundar:
Meyvant Þórólfsson
Jóhanna Thelma Einarsdóttir
Jóhann Örn Sigurjónsson
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.