Product image

Ærblanda LÍF

Ærblanda LÍF er sterkjuríkt kjarnfóður sem hentar vel í fengieldi og fyrir mjólkandi ær. Ærblanda LÍF er uppbyggð af úrvals hráefnum með góðu jafnvægi milli kolvetna og próteina. Inniheldur einnig steinefni, snefilefni og vítamín. Ærblanda LÍF inniheldur engin erfðabreytt hráefni.

Lífland býður sérstakar kjarnfóðurblöndur fyrir sauðfé. Ef ær eru ekki nægilega holdugar getur kjarnfóðurg…

Ærblanda LÍF er sterkjuríkt kjarnfóður sem hentar vel í fengieldi og fyrir mjólkandi ær. Ærblanda LÍF er uppbyggð af úrvals hráefnum með góðu jafnvægi milli kolvetna og próteina. Inniheldur einnig steinefni, snefilefni og vítamín. Ærblanda LÍF inniheldur engin erfðabreytt hráefni.

Lífland býður sérstakar kjarnfóðurblöndur fyrir sauðfé. Ef ær eru ekki nægilega holdugar getur kjarnfóðurgjöf síðustu vikur fyrir fengitíma haft jákvæð áhrif. Þá getur kjarnfóðurgjöf í mánuð fyrir og viku eftir burð haft jákvæð áhrif á nyt lambáa og einnig aukið vaxtarhraða lamba á fyrstu vikum æviskeiðsins.

Ærblanda Líf fæst í 25 kg smásekkjum og 500 kg stórsekkjum

Nánar um Ærblöndu Líf

Shop here

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Multiple locations

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.