Product image

African Giant Shrimp S/M - Wild

Pet
Brynrækjan (Atya gabonensis) er nokkuð friðsöm ferskvatnsrækja í samfélagsbúri. Henni lyndir vel við rólega fiska og fer fremur lítið fyrir henni. Hún er vel brynvarin og minnir frekar á humar. Yfirleitt er hún bleikleitt eða föl fölblá. Hún étur fóðurleifar og vatnadýr og er hrææta. Getur orðið allt að 15 cm löng. Villtar! Tegund: Armoured/Viper/African Giant Filter Shrimp S/M - Wild Stærð: 2-4 …
Brynrækjan (Atya gabonensis) er nokkuð friðsöm ferskvatnsrækja í samfélagsbúri. Henni lyndir vel við rólega fiska og fer fremur lítið fyrir henni. Hún er vel brynvarin og minnir frekar á humar. Yfirleitt er hún bleikleitt eða föl fölblá. Hún étur fóðurleifar og vatnadýr og er hrææta. Getur orðið allt að 15 cm löng. Villtar! Tegund: Armoured/Viper/African Giant Filter Shrimp S/M - Wild Stærð: 2-4 cm Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Shop here

  • Furðufuglar og fylgifiskar
    Furðufuglar og fylgifiskar 581 1191 Borgarholtsbraut 20, 200 Kópavogi

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.