Product image

AgraStretch XL Pro rúlluplast 75cm x 1900m

AgraStretch XL Pro er þolið og sterkt gæðarúlluplast með góða límeiginleika. Plastið kemur frá BSK & Lakufol í Þýskalandi. AgraStretch XL Pro fæst í ljósgrænum lit í 75cm x 1900m rúllum og 22 míkrona þykkt. Plastið er 5 laga. Eingöngu selt og afgreitt á 20 stk brettum.

Keflin koma ekki innpökkuð í kassa heldur í vel umbúnu vörubretti með pappaspjöldum milli rúlla og þykkum spjöldum…

AgraStretch XL Pro er þolið og sterkt gæðarúlluplast með góða límeiginleika. Plastið kemur frá BSK & Lakufol í Þýskalandi. AgraStretch XL Pro fæst í ljósgrænum lit í 75cm x 1900m rúllum og 22 míkrona þykkt. Plastið er 5 laga. Eingöngu selt og afgreitt á 20 stk brettum.

Keflin koma ekki innpökkuð í kassa heldur í vel umbúnu vörubretti með pappaspjöldum milli rúlla og þykkum spjöldum sem verja báða enda keflanna. Úthorn eru vel varin með pappahlífum og brettin eru vandlega plöstuð. 1900 metra lengd og minna umbúðamagn hentar t.d. verktökum og stórnotendum rúlluplasts vel. Sjá myndband sem sýnir frágang á brettum hér.

AgraStretch S2 rúlluplastið kemur frá BSK & Lakufol í Þýskalandi. BSK & Lakufol starfrækir  plastverksmiðju í Henfenfeld í Þýskalandi sem búin er nútímalegum og tæknilega fullkomnum búnaði. BSK & Lakufol hóf rúlluplastframleiðslu árið 1987, var fyrst þýskra plastframleiðenda og býr því að mikilli þekkingu og reynslu á þessu sviði. Framleiðsla BSK & Lakufol fylgir ítrustu gæðakröfum og stöðlum fyrir kröfuharðan þýskan markað.

Shop here

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Multiple locations

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.