Modulo Plus innbyggða viftan
er til uppsetningar í efri skáp eða kryddhillu. Hún er kraftmikil og fellur vel inni í innréttinguna.
Kolafilter
Modulo Plus viftan er bæði fyrir útblástur eða kolafilter. Skipta þarf reglulega um kolafilter eða á eins til tveggja ára fresti. Kolafilter fylgir ekki með.
Sogkraftur
Viftan getur sogað allt að 625 m3/klst og hægt er að velja…
Modulo Plus innbyggða viftan
er til uppsetningar í efri skáp eða kryddhillu. Hún er kraftmikil og fellur vel inni í innréttinguna.
Kolafilter
Modulo Plus viftan er bæði fyrir útblástur eða kolafilter. Skipta þarf reglulega um kolafilter eða á eins til tveggja ára fresti. Kolafilter fylgir ekki með.
Sogkraftur
Viftan getur sogað allt að 625 m3/klst og hægt er að velja á milli þriggja stillinga + kraftstillingar.
Lýsing
Háfurinn er með LED lýsingu en LED perur gefa góða lýsingu og eru bæði endingabetri og sparneytnari en hefðbundnar perur.
Og svo hitt
Fitusían úr málmi og er hún þvoanleg.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.