Product image

AKO Sun Power S 1500

Tilvalinn spennir til að girða utan um hross, nautgripi, geitur og fé.

Tvílitur LED skjár sem segir til um straum út í girðingu og stöðu jarðtengingar.
Mono-crystalline sólarspeglar á öflugum rafmagnsspennum geta knúið marga kílómetra girðingar. Jafnvel í vikulöngu sólarleysi knýr þessi spennir girðinguna þína með fullnægjandi spennu.

Helstu kostir:

Öflugur 12V …

Tilvalinn spennir til að girða utan um hross, nautgripi, geitur og fé.

Tvílitur LED skjár sem segir til um straum út í girðingu og stöðu jarðtengingar.
Mono-crystalline sólarspeglar á öflugum rafmagnsspennum geta knúið marga kílómetra girðingar. Jafnvel í vikulöngu sólarleysi knýr þessi spennir girðinguna þína með fullnægjandi spennu.

Helstu kostir:

Öflugur 12V rafgirðingaspennir sem gengur fyrir sólarorku
Hannaður fyrir kröftug dýr eins og nautgripi, hesta, kindur og geitur
Mjög lág orkunotkun við venjulega notkun
Mjög sterkt, veðurvarið, vatnshelt hús með handfangi
Fljótlegt og auðvelt að setja upp og tengja

Helstu kostir:

  • 12V rafgirðingaspennir sem gengur fyrir sólarorku
  • Hannaður fyrir kröftug dýr eins og nautgripi, hesta, kindur og geitur.
  • Mjög lág orkunotkun við venjulega notkun

Orkugjafi: Sólarorka 12V
Orkunotkun: 25mA - 130mA
Gerð orkugjafa: 12V
Sólarspegill: 15W
Hámarks drægni: 15km
Orka út Joules: 1,5J
Volt út í girðingu: 10.000
Volt við mikla útleiðslu: 4.800
Aðvörunarljós lág spenna: Já

1 x sólarorkuspennir
1 x AGM rafhlaða, 12 V, 18 Ah
1 x 12V sólarspegill, 15 W
1 x 230 V hleðslusnúra (AK371032)
1 x tengi í girðingu
1 x tengi í jörð
1 x tvískipt upphengistatíf
1 x viðvörunarskilti

Shop here

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Multiple locations

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.