LONE PEAK ALL-WTHR MID 2 er vatnsheldur gönguskór.
Tilbúinn til þess að takas á krefjandi fjallgöngur sem og
Létta göngutúra innanbæjar.
Balanced Cushioning™ veitir jafna höggdempun
frá hæl fram í tær, og hjálpar líkamanum að halda góðu
jafnvægi og réttri líkamsstöðu.
Altra EGO™ millisólinn er fjaðrandi og léttur, með góða
höggdempun sem veitir auka "Boost og betri endingu.…