<p>Lúxus utanvegaskórinn frá Altra, og sá vinsælasti í Evrópu.<br>Oympus 5 er "neutral" utanvegaskór, það er að segja án stuðnings.<br>Tilbúinn til þess að takas á við öll utanvegahlaup og eða göngur<br>sem þú tekur þér fyrir hendur.<br><br>Balanced Cushioning"Zero Drop" veitir jafna höggdempun<br>frá hæl fram í tær, og hjálpar líkamanum að halda góðu<…
<p>Lúxus utanvegaskórinn frá Altra, og sá vinsælasti í Evrópu.<br>Oympus 5 er "neutral" utanvegaskór, það er að segja án stuðnings.<br>Tilbúinn til þess að takas á við öll utanvegahlaup og eða göngur<br>sem þú tekur þér fyrir hendur.<br><br>Balanced Cushioning"Zero Drop" veitir jafna höggdempun<br>frá hæl fram í tær, og hjálpar líkamanum að halda góðu<br>jafnvægi og réttri líkamsstöðu.<br><br>Compression Molded EVA millisólinn veitur max höggdempun.<br>Vibram® Megagrip endingargott hágæða gúmmí sem veitir<br>óviðjafnanlegt grip jafnt á blautu sem og þurru yfirborði.<br>TRAILCLAW V-laga takkar undir táberginu og miðfætinum<br>auka grip og snerpu þegar farið er upp á við. Stærri takkar auka<br>grip og öryggi í niðurhalla.<br>Innerflex rákir í millisólanum eru hannaðar til þess að veita aukinn<br>sveigjanleika og hreyfingu.<br><br>Dömuskórnir frá Altra eru hannaðir með sérstakt Fit4Her<br>tækni sem kemur til móts við form kvenfótsins, með mjórri hæl<br>og miðfót, hærra rist, lengri ilboga<br><br>Aðrar upplýsingar<br>Breidd: Original footshape fit.<br>Þyngd: kvk, 295 g KK, 350 g<br>Miðsóli: Compression Molded EVA<br>Sóli: Vibram® Megagrip<br>Höggdempun: Max höggdempun<br>Hæð sóla: 33mm<br>Yfirbygging: Durable, engineered mesh<br><br> </p>