LÃfræn Jojoba olÃa Innihald : Simmondsia chinensis. Kaldpressuð jójóba olÃa.Jojoba er à raun vax frekar en olÃa, en nýtist vel sem létt burðarolÃa auk þess að vera góður grunnur fyrir ýmiskonar olÃublöndur fyrir andlit. Einni helsti eiginleiki Jojoba er að það lÃkist náttúrulegri húðfitu. Ãvà er olÃan góð fyrir þá sem hafa feita húð, en Jojoba kemur jafnvægi…
LÃfræn Jojoba olÃa Innihald : Simmondsia chinensis. Kaldpressuð jójóba olÃa.Jojoba er à raun vax frekar en olÃa, en nýtist vel sem létt burðarolÃa auk þess að vera góður grunnur fyrir ýmiskonar olÃublöndur fyrir andlit. Einni helsti eiginleiki Jojoba er að það lÃkist náttúrulegri húðfitu. Ãvà er olÃan góð fyrir þá sem hafa feita húð, en Jojoba kemur jafnvægi á fituframleiðsluna og getur þannig minnkað lÃkur á bólumyndun.Jojoba er rÃk af E-vÃtamÃni og hentar þvà þeim sem eru með þurra og/eða þroskaða húð sem þarfnast góðrar næringar.Jojoba olÃu má nota sem andlitshreinsi - henni er þá nuddað á andlitið og sÃðan þvegin af með volgu vatni eða þvottapoka.Frábært sem hárnæring eða maski, og má blanda við hana þinni uppáhalds ilmkjarnaolÃu. Fyrst er hárið þvegið og þurrkað með handklæði og sÃðan Jojoba olÃu nuddað vel à hárið frá rót og alveg út à enda. Vefjið sÃðan röku handklæði um hárið og leyfið olÃunni að bÃða à 10 mÃnútur áður en hún er þvegin úr með sjampói.Jojoba olÃan blandast vel með öðrum grunnolÃum en einna vinsælast er að blanda henni við möndluolÃu fyrir góða og nærandi andlits- og lÃkamsolÃu. Geymist þar sem börn ná ekki til og fjarri sólarljósi.Aðeins ætlað til notkunar útvortis.