Product image

ANGAN - Blóðbergs baðsalt

Hafstorervk

BLÓÐBERGS BAÐSALT
Arctic Thyme

Slakandi og streitulosandi blanda af steinefnaríku sjávarsalti, íslensku blóðbergi ásamt róandi ilmkjarnaolíum úr garðablóðbergi og einiberjum.

Slakandi | Streitulosandi | Rakagefandi

10,5 oz / 300 gr


--

BLÓÐBERGS BAÐSALT
Arctic Thyme

Slakandi og streitulosandi blanda af steinefnaríku sjávarsalti, íslensku blóðbergi ásamt róan…

BLÓÐBERGS BAÐSALT
Arctic Thyme

Slakandi og streitulosandi blanda af steinefnaríku sjávarsalti, íslensku blóðbergi ásamt róandi ilmkjarnaolíum úr garðablóðbergi og einiberjum.

Slakandi | Streitulosandi | Rakagefandi

10,5 oz / 300 gr


--

BLÓÐBERGS BAÐSALT
Arctic Thyme

Slakandi og streitulosandi blanda af steinefnaríku sjávarsalti, íslensku blóðbergi ásamt róandi ilmkjarnaolíum úr garðablóðbergi og einiberjum. Njótið upplifunar sem mun draga úr streitu og koma jafnvægi á líkama og sál.

10,5 oz / 300 gr

Vörurnar eru handgerðar í smáum skömtum.

Angan býður uppá áfyllingu á baðsöltum hjá sér og þá fæst 10% afsláttur af verði.

Notkun +


Bætið handfylli af baðsalti í heitt bað og njótið upplifunar sem mun draga úr streitu og koma jafnvægi á líkama og sál.

Virkni +



  • Slakandi

  • Gefur húðinni raka

  • Bólgueyðandi

  • Dregur úr vöðvaverkjum

  • Eykur blóðflæði


Virk hráefni +


SJÁVARSALT: Íslenskt sjávarsalt framleitt með jarðhita sem inniheldur mikið af magnesíum og náttúrulegum steinefnum. Rakagefandi, mýkjandi og bólgueyðandi.

BLÓÐBERG : Hefur róandi áhrif á húðina. Það er einnig sótthreinsandi, bólgueyðandi, bakteríu og sveppadrepandi.

GARÐABLÓÐBERG : Dregur úr kvíða & eykur orku

EINIBER: Róandi & dregur úr streitu

Innihaldslýsing +


Sodium chloride (Íslenskt sjávarsalt), Thymus praeox* (Villt íslenskt blóðberg), Thymus vulgaris (Garðablóðberg) oil°, Lavandula angustifolia (Lofnaðarblóm) oil°, Juniperus communis (Juniper) oil°, +Linalool, +Limonene

°Vottað lífrænt *Villtar jurtir +Frá ilmolíum

Án parabena og annara aukaefna.

Shop here

  • HAF STORE
    HAF STORE ehf 552 8511 Geirsgötu 7, 101 Reykjavík

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.