Eigum eitt creme beige hjól í verzlun okkar með 418Wh rafhlöðu.
Hjólin frá Achielle eru handsmíðuð fyrir hvern og einn viðskiptavin í húsakynnum Achielle í Egem (Pittem) í Belgíu.
Annette rafmagnshjólið hefur þetta klassíska útlit og fallega handbragð sem Achielle er þekkt fyrir. Achielle hjólin eru handsmíðuð með ástríðu og einlægni.
Eigum eitt creme beige hjól í verzlun okkar með 418Wh rafhlöðu.
Hjólin frá Achielle eru handsmíðuð fyrir hvern og einn viðskiptavin í húsakynnum Achielle í Egem (Pittem) í Belgíu.
Annette rafmagnshjólið hefur þetta klassíska útlit og fallega handbragð sem Achielle er þekkt fyrir. Achielle hjólin eru handsmíðuð með ástríðu og einlægni.
Hægt er að velja um 5 liti á hjólið, brettin koma í sama lit.
Litir: Matt svartur, túrkísblár, krembeige, ólífugrár, stálgrár
Hjólið verður afhent upp úr miðjum maí 2025.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.