Tilvalið sem þroskaleikfang og/eða matardallur fyrir hunda sem éta of hratt.
Maturinn/nammið dettur út um götin og niður á disk þar sem hundurinn þarf að hafa fyrir að ná í bitann.
• Ýtir undir líkamlegan og andlegan þroska dýrsins og dregur úr leiða.
• Stærð gatanna: 0.9cm og 1.5cm
• Auðvelt að opna endann til að setja matinn/nammið inn í keflið
• Hægt að hækka og lækka keflið eftir stærð h…
Tilvalið sem þroskaleikfang og/eða matardallur fyrir hunda sem éta of hratt.
Maturinn/nammið dettur út um götin og niður á disk þar sem hundurinn þarf að hafa fyrir að ná í bitann.
• Ýtir undir líkamlegan og andlegan þroska dýrsins og dregur úr leiða.
• Stærð gatanna: 0.9cm og 1.5cm
• Auðvelt að opna endann til að setja matinn/nammið inn í keflið
• Hægt að hækka og lækka keflið eftir stærð hundanna
• Kemur í veg fyrir að hundurinn geti étið of hratt
• Stamt gúmmí undir fótum
lengd
breidd
hæð
27 cm
32 cm
20 - 26 cm