Product image

Apinn Simon - Blue/Green

Smallstuff

Æðislegur og flottur api frá danska merkinu Small stuff

Simon er í litnum Blue/Greenl og er með fullt af fínum smáatriðum

Apinn Simon er ekki bara mjúkur og yndislegur, hann er líka fullur af persónuleika! Með sínu stórkostlega útliti og hlýju augunum verður hann fljótt vinur allra sem hitta hann. Mjúka fylling hans er úr endurnýttum plastflöskum og gæðin frá OEKO-TEX STANDARD 100 tryggja…

Æðislegur og flottur api frá danska merkinu Small stuff

Simon er í litnum Blue/Greenl og er með fullt af fínum smáatriðum

Apinn Simon er ekki bara mjúkur og yndislegur, hann er líka fullur af persónuleika! Með sínu stórkostlega útliti og hlýju augunum verður hann fljótt vinur allra sem hitta hann. Mjúka fylling hans er úr endurnýttum plastflöskum og gæðin frá OEKO-TEX STANDARD 100 tryggja að hann sé bæði öruggur og umhverfisvænn

Stærð: 50cm

Aldur: 0+

Má þvo við 30 gráður

Hjá small stuff ganga þau mikið út á að endurnýta og hafa merkið eins umhverfisvænt og hægt er. Þess vegna endurnýta þau plastflöskur sem breyttar eru yfir í trefja sem þau nota sem fyllinguna í  púða, bangsa og margt fleira

Garnið sem notað er í leikföngin eru prjónuð úr bómul eða ull sem framleidd eru samkvæmt STANDARD 100 eftir OEKO-TEX, sem tryggir að textilvörur séu lausar við skaðleg efni og séu öruggar fyrir heilsu notenda, sérstaklega þegar þær hafa snertingu við húðina.

https://www.oeko-tex.com/en/our-standards/oeko-tex-standard-100

Shop here

  • Hans og Gréta
    Hans og Gréta - verslun 559 9889 Þjóðbraut 1, 300 Akranesi

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.